Roar - Bresk framleiðsla sem sérhæfir sig í tækni sem kallast one-step þrif sem skilar sér í að neytandinn þarf ekki lengur að versla sér þreytandi margar týpur af efnum til þess að hafa bílinn tandurhreinann og háglansandi.
Speed Gloss
Clean-Protect-Shine-Seal waterless formula
Vinsælasta efnið hjá okkur fyrir þrifin, brilliant formúla fyrir umhverfisvæn þrif. Ekkert vatn notað heldur einfaldlega spreyjar á bílinn og notar microfiber klút, stríkur óhreinindi af með klútnum og svo stríkur af með hreinum microfiber klút. Snilldar efni sem þrífur yfirborðið og skilur eftir sig háglans bónhúð sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum! Gott með Wash & Gloss sápunni fyrir extra glans.
Microfiber High Performance Cloth
Saumlaus hreinsiklútur sem er hannaður fyrir bón og mössun, skilur ekki eftir sig för eða rispur. 2 stk af fjölnota klútum sem má setja í þvott.