Protector Sett (Raptor)
2K acryl lakk fyrir besta vörnin fyrir mögulegum rispum og nuddi. Oftast notað á Trukkapalla en í dag er þessi vara sívinsælli til að heilmála off-road tæki og bíla í flottum möttum lit sem erfitt er að rispa til.
Settið innheldur:
-4x 750ml protector
-4x H 10 Herðir
-Sprautubyssu
-Svart, Hvítt & litanlegt
Hér má sjá Leiðbeiningar
Hér má sjá Video