– Leirhanskinn frá Roar hefur verið ein vinsælasta vara í bónflokkinum til að ná verstu blettunum af bílnum eins og ryðleka.
– Frábær á allar týpur af lakki, gleri og króm yfirborð.
– Notist með Roar Speed Gloss til þess að ná gljáanum aftur í hámark.
– Má skola og endurnota.