Roar Bón

Detail Pakki - Almennilegri Borgarinn

  • Afsláttur
  • Regular price 17.995 kr
öll verð á síðunni eru með vsk.


Allt sem þú þarf gera bílinn glansandi fínan að utan og innan með hreinsiefnum frá ROAR

Settið inniheldur:

ROAR 811 Wash & Gloss 1L

Sápa með háglans endingu sem tekur óhreinindi, fingurför og aðra drullu. pH jöfnuð formúla sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum

ROAR 630 Extreme Wax 1L

Vax sem endist lengi, auðvelt & fljótlegt í notkun. Fyrir allar týpur af lakki

ROAR 826 Cockpit Spray 500 ml

Frábær hreinsir fyrir mælaborðið, innréttinguna, vinyl, leður, plast og gúmmí. Sítrónu ilmur og háglansandi

ROAR 828 Tyre Restorer 500 ml

Til þess að fá djúpa svarta litinn aftur á dekkin. Löng ending, fljótlegt og einfalt í notkun

ROAR 822 Wheel Cleaner 500 ml

Felgu sýra sem fjarlægir fitu, óhreinindi og ryk sem safnast frá bremsum. Má nota á allar týpur af felgum og dekkjum

Ombrello

Framrúðu brynvörn sem hrindir vatni frá sér

ROAR Microfiber High Performance Cloth

Saumlaus hreinsiklútur sem er hannaður fyrir bón og mössun, skilur ekki eftir sig för eða rispur. Fjölnota klútur sem má setja í þvott

Þvottasvampur

Microfiber Vaskaskinn