Roar - Bresk framleiðsla sem sérhæfir sig í tækni sem kallast one-step þrif sem skilar sér í að neytandinn þarf ekki lengur að versla sér þreytandi margar týpur af efnum til þess að hafa bílinn tandurhreinann og háglansandi.
Pakki inniheldur:
Wash & Gloss
Frábær sápa sem er sleip og freyðir vel, Hreinsar í burtu bletti, för og önnur óhreinindi á yfirborðinu. pH jöfnuð formúla með extra gloss sem hrindir vatninu frá sér. Frábær á allt stál, króm og gler. Einstaklega nýtanleg: aðeins 50ml af sápunni í hverja 5L af vatni!
Microfiber Car Wash Mitt
Frábær þvottahanski sem er extra mjúkur og dregur í sig ótrulegt magn af vatni og er ljúfur við lakkið án þess að skilja eftir för eða micro rispur!