Roar Bónpakki

Detail Pakki - Allt fyrir þrifin

  • Afsláttur
  • Regular price 8.995 ISK
Öll verð innihalda vsk.


Bón og hreinsivörur bílabón

Roar - Bresk framleiðsla sem sérhæfir sig í tækni sem kallast one-step þrif sem skilar sér í að neytandinn þarf ekki lengur að versla sér þreytandi margar týpur af efnum til þess að hafa bílinn tandurhreinann og háglansandi. 

Pakki inniheldur:

– Microfiber þvottahanski sem er extra mjúkur og dregur í sig ótrulegt magn af vatni og er ljúfur við lakkið

– Microfiber þvottasvampur sem skilur ekki eftir för né rispur

– Microfiber klútur til að þurrka bílinn

– Microfiber vaskaskinn fyrir smooth og rispulaust yfirborð

– Microfiber saumlaus klútur hannaður til notkunar við bón og mössun

- Microfiber glerklútur sem er einstaklega góður til að þrífa allar týpur af gleri og skilur ekki eftir sig för né rákir