Blettunarsettið inniheldur allt sem þarf fyrir smá lagfæringar eins og t.d. ryð og rispur.
Settið inniheldur:
- Lakk 250ml
- Grunn 50ml
- Glæru/Herðir 50ml
- Silicon hreinsir 50ml
- Fjórar mismunandi grófleika af pappír til slípunar (P180-P320-P600-P1200)
- Ryðfestir 100ml
- Ryðbólubursti til að hreinsa ryð
- Tveir pennslar (lítill og stærri)
- Massi 100ml
- Microklútur
Leiðbeiningar má finna hér.
Nauðsynlegt er að setja litanúmerið í athugasemd þegar þú kaupir vöruna.