Bílahreinsivörur & Mössun

01
Bresk Gæði
Bresk framleiðsla sem sérhæfir sig í tækni sem kallast one-step þrif sem skilar sér í að neytandinn þarf ekki lengur að versla sér þreytandi margar týpur af efnum til þess að hafa bílinn tandurhreinann og háglansandi.
02
Innrétting
Hreinsiefni í sprey og til áberslu sem endurlífgar innréttinguna og skilur eftir sig ferskan ilm.
Image
03
Betra Yfirborð
Formúlur sem setja nýja staðla í bílahreinsivörum. Sleipar og freyði miklar sápur sem vinna vel á óhreinindum með háglans endingu. Paste Wax og bón fyrir íslenskar aðstæður með frábæra vörn sem skilar sér í háglans endingu í allt að 6 mánuði.
04
Mössun
Úrval af efnum til mössunar ásamt massapúðum & vélum. Virkilega öflugar vörur sem henta í verk fyrir byrjendur sem lengra komna.

Frítt að senda um allt land yfir 9000-.

Massavélar