Bílrúðuskipti og önnur þjónusta við bílinn í höndum fagmanna

Orka ehf. er fyrirtæki sem á rætur að rekja allt aftur til ársins 1944 og hefur sinnt margvíslegri starfsemi í gegnum tíðina, en undanfarin ár hefur fyrirtækið sérhæft sig í bílaþjónustu og er sérstaklega þekkt fyrir mikil umsvif í sölu á bílrúðum, bílrúðuskiptum og efnum til málunar á bílum. Jón Arnar Hauksson, einn