ÞARFT ÞÚ AÐ SKIPTA UM BÍLRÚÐU? 

Bilruda brotin

Við tökum á móti pöntunum í síma 586 1900 eða með því að fylla út pöntunarform hér.

Æskilegt er að upplýsingar eins og nafn, kennitala, heimilisfang og símanúmer fylgi pöntunum.

Það er nauðsynlegt að fá upplýsingar um bílrúðuna eins og skráningarnúmer, nafn framleiðanda, tegundarheiti og árgerð. 

Bílrúður sem eru til á lager eru í flestum tilfellum hægt að afgreiða samdægurs. Annars er afhendingartími 1 til 2 virkir dagar.

 

Skráðu þig á póstlista Orku og fáðu sent nýjustu tilboðin

bletta bilinn

Nanar

autoglass

 

rsz_1kent-logo_rgb_150112

indasa

dynabrade

mipa

guardian